
Skrám hlaðið upp
Til að hlaða upp skrám skaltu velja
> Gallerí > Myndir eða Myndskeið.
Merktu skrárnar sem á að hlaða upp og Valkostir > Senda > Birta og
samnýtingarþjónustu.

41
G a l l e r í
Þegar þjónustan er valin eru myndirnar og myndskeiðin sem valin hafa verið birt
á ritfærsluskjánum. Hægt er að opna og skoða skrárnar, endurraða þeim, setja
texta inn í þær eða bæta við nýjum skrám.
Til að hætta við að hlaða efni upp á netið og vista sendinguna sem drög skaltu
velja Hætta við > Vista sem drög.
Til að tengjast þjónustunni og hlaða skránum upp á netið skaltu velja
Valkostir > Birta.