Nokia 5320 XpressMusic - Skilaboðalesari

background image

Skilaboðalesari

Til að hlusta á skilaboð í Innhólf eða pósthólfi skaltu fletta að skilaboðunum eða
merkja þau og velja Valkostir > Hlusta.

Ábending: Þegar þú færð ný skilaboð, og vilt hlusta á þau, skaltu halda
vinstri valtakkanum inni í biðstöðu þar til Skilab.lestur hefst.

Til að velja sjálfgefið tungumál og rödd fyrir lesin skilaboð og stilla röddina,
svo sem hraðastig og hljóðstyrk, skaltu velja

> Stillingar > Talgervill.

Til að velja aðrar stillingar fyrir skilaboðalesarann í Talgervill skalt fletta til hægri
Stillingar.