
■ Þjónustuskipanir
Til að slá inn og senda þjónustuskipanir (einnig þekktar sem USSD-skipanir) til
þjónustuveitunnar þinnar, svo sem skipanir um ræsingu símkerfisþjónustu, skaltu
velja >
Skilaboð > Valkostir > Þjónustuskipanir. Sendu skipunina með því að
velja Valkostir > Senda.