Flutningur tónlistar úr tölvu
Hægt er að flytja tónlist úr tölvu með Nokia Music forritinu. Sjá nánari
upplýsingar í Nokia Music handbókinni. Til að samstilla tónlistina við Windows
Media Player skaltu stinga USB-snúrunni í samband og velja Efnisflutningur sem
tengiaðferð. Aðeins er hægt að flytja tónlistarskrár sem eru varðar með WMDRM
með efnisflutningi. Setja þarf samhæft minniskort í tækið.
28
T ó n l i s t