Nokia 5320 XpressMusic - Tónlistarspilari

background image

Tónlistarspilari

Viðvörun: Hlusta skal á tónlist með hæfilegum hljóðstyrk. Stöðug áraun af háum
hljóðstyrk getur skaðað heyrn. Ekki skal halda tækinu nálægt eyranu þegar
hátalarinn er notaður því hljóðstyrkur getur verið mjög mikill.

Veldu >

Tónlistarsp.. Einnig er hægt að ræsa tónlistarspilarann með því að

styðja á spilunartakkann.

Hægt er að hlusta á tónlist og netvarpsþætti þegar sniðið Ótengdur er virkt.
Sjá „Snið án tengingar“ á bls. 13.

Nánari upplýsingar um höfundarréttarvarnir eru í „Leyfi“ á bls. 59.