Útvarpsaðgerðir
Hægt er að nota tónlistartakkana (spóla til baka-takkann, spilunartakkann og
spóla áfram-takkann) til að stjórna útvarpinu. Sjá „Takkar og hlutar“ á bls. 12.
Til að stilla hljóðstyrkinn skaltu styðja á hljóðstyrkstakkana. Til að draga niður
í eða hækka í útvarpinu skaltu styðja á spilunartakkann.
Ef einhverjar stöðvar eru vistaðar skaltu styðja á spóla áfram- eða spóla til
baka-takkann til að fara á næstu stöð eða fyrri stöð.
31
L e i k i r
Hægt er að hringja eða svara hringingu meðan hlustað er á útvarpið. Hljóðið er
tekið af útvarpinu á meðan símtal fer fram.
Hægt er að hluta á úvarpið í bakgrunninum þegar farið er í biðstöðu með því að
styðja á hætta-takkann.