Símafundi komið á
Hægt er að halda símafundi (sérþjónusta) með allt að sex þátttakendum.
1. Hringdu í fyrsta þátttakandann.
2. Hringdu í annan þátttakandann með því að velja Valkostir > Ný hringing.
3. Til að koma á símafundi þegar nýju hringingunni er svarað skaltu velja
Valkostir > Símafundur.
Endurtaktu skref 2 ef þú vilt fá nýjan þátttakanda á símafundinn og veldu
Valkostir > Símafundur > Bæta í símafund.
4. Styddu á hætta-takkann til að slíta símafundinum.