Myndsímtali svarað
Þegar myndsímtal er móttekið birtist
.
Myndsímtali er svarað með því að styðja á hringitakkann. Þá birtist Leyfa
myndsendingar til þess sem hringir?. Ef þú velur Já birtist myndin sem tekin var
á myndavél tækisins hjá þeim sem hringir. Annars verður myndsendingin ekki virk.
Þótt þú hafnir myndsendingu í myndsímtali verður tekið gjald fyrir símtalið sem
myndsímtal. Fáðu verðupplýsingar hjá þjónustuveitunni.
Myndsímtalinu er lokið með því að styðja á hætta-takkann.