■ Valmynd
Úr valmyndinni er hægt að komast í aðgerðir tækisins. Til að opna aðalvalmyndina
skaltu velja
.
Til að opna aðgerð eða möppu skaltu fletta að henni og styðja á skruntakkann.
Ef röð aðgerða er breytt í valmyndinni getur hún verið önnur en hin sjálfgefna röð
sem lýst er í þessari notendahandbók.
Til að merkja og afmerkja atriði skaltu styðja á #. Til að merkja eða afmerkja
nokkur atriði í röð skaltu halda # inni og fletta upp eða niður.
Útliti valmyndarinnar er breytt með því að velja Valkostir > Skipta um útlit og útlit
valmyndar.
Til að loka aðgerð eða möppu skaltu velja Til baka og Hætta eins oft og þörf er á til
að fara til baka í biðstöðu eða velja Valkostir > Hætta.
Til að skipta milli opinna forrita skaltu halda inni. Flettu að forriti og veldu það.
Keyrsla forrita í bakgrunni krefst aukinnar rafhlöðuorku og minnkar líftíma rafhlöðunnar.