■ Takkar og hlutar
Eyrnatól (1)
Aukamyndavélarlinsa (2)
Eigin lykill (3)
Skjár (4)
Hægri og vinstri valtakkar (5)
Valmyndartakki (6), hér eftir tilgreindur
sem „veldu
“
Hreinsitakki (7)
Hringitakki (8)
Hætta-takki (9)
Navi™ skruntakki, hér eftir kallaður skruntakki
(10)
Talnatakkar (11)
13
T æ k i ð
Rofi (12)
Hljóðstyrkstakki (13)
Myndavélartakki (14)
Myndavélarflass (15)
Aðalmyndavélarlinsa (16)
Spóla til baka-takki (17)
Spila/hlé-takki (18)
Spóla áfram-takki (19)
Rauf fyrir microSD-kort (20)
Tengi fyrir hleðslutæki (21)
Hljóðnemi (22)
Nokia AV-tengi (2,5 mm) (23)
Micro USB-tengi (24)