Læsingarnúmer
Læsingarnúmerið (5 tölustafir) læsir tækinu. Forstillta númerið er 12345. Breyttu
númerinu og láttu tækið biðja um númerið.
Þegar tækið eða takkaborðið er læst kann að vera hægt að hringja í opinbera neyðarnúmerið
sem er forritað í tækið.