Nokia 5320 XpressMusic - Eigin lykill

background image

Eigin lykill

Til að láta eigin lykil opna forrit skaltu velja

> Stillingar > Símstill. >

Almennar > Eigin lykill > Eigin lykill og forrit.

background image

16

T æ k i ð

Þegar þú styður á eigin lykil í fyrsta skipti er þér sagt að velja hvaða forrit þú vilt
fá upp. Með því að styðja á og halda eigin lykli inni færðu upp Say and Play
leitarforritið fyrir tónlist. Nánari upplýsingar um Say and Play tónlistarleitina,
sjá „Say and Play tónlistarleit“ á bls. 26.

Eigin lykill og spóla til baka-takkinn virka sem N-Gage™ leikjatakkar þegar kveikt
er á N-Gage leikjaforritinu.