■ Ytri samstilling
Með Samstilling er hægt að samstilla gögn, svo sem dagbókarfærslur, tengiliði og
minnismiða við samhæfa tölvu eða ytri netþjón.
Veldu >
Stillingar > Tenging > Samstilling.
Til að búa til nýtt snið skaltu velja Valkostir > Nýtt samstillingarsnið og slá inn
stillingarinnar.
Til að samstilla gögn á aðalskjánum skaltu merkja þau og velja Valkostir >
Samstilla.