
Minniskorti læst eða það tekið úr lás
Til að gefa minniskortinu lykilorð til að læsa því þannig að það sé ekki notað
í leyfisleysi skaltu fara í Skráastjórn, velja minniskortið og síðan Valkostir >
Lykilorð minniskorts > Velja. Sláðu inn lykilorð og staðfestu það. Lykilorðið getur
verið allt að átta stafir að lengd.
Ef annað minniskort sem er varið með lykilorði er sett í tækið verðurðu að slá inn
lykilorð kortsins. Til að taka kortið úr lás skaltu velja Valkostir > Taka m.kort úr lás.

59
U m s j ó n m e ð g ö g n u m