Kortaskjánum breytt
Til að auka eða minnka aðdrátt ýtirðu á * eða #.
Til að skipta milli tví- og þrívíddar skaltu velja Valkostir > Kortavalkostir > 2D/3D.
Hægt er að tilgreina hvers konar áhugaverði staði kortið sýnir með því að velja
Valkostir > Kortavalkostir > Flokkar og tiltekna flokka.
Til að stilla netkerfi, framsendingu og almenna uppsetningu skaltu velja
Valkostir > Stillingar.