15. Staðsetning
Hægt er að nota forrit eins og Kort til að ákvarða staðsetningu eða mæla
fjarlægðir og hnit. Forritið Kort krefst GPS-tengingar. Það er ekki innbyggður
GPS-móttakari í tækinu. Til að geta notað staðsetningu og Kort er nauðsynlegt
að vera með Bluetooth GPS fylgibúnað.