Vekjaraklukka
Til að stilla á nýja hringingu skaltu fletta til hægri í Vekjari, og velja Valkostir >
Stilla vekjara. Sláðu inn hvenær klukkan á að hringja, veldu hvort eða hvenær
á að endurtaka hringinguna og veldu Lokið.
49
S t a ð s e t n i n g
Ef slökkt er á tækinu þegar viðvörunartíminn rennur upp kveikir það á sér og hringir. Ef valið
er Slökkva er spurt hvort opna eigi tækið fyrir símtölum. Veldu Nei til að slökkva á tækinu
eða Já til að hringja og svara símtölum. Ekki velja Já þegar notkun þráðlausra síma getur
valdið truflun eða hættu.