Nokia 5320 XpressMusic - Myndir teknar

background image

Myndir teknar

Aðalmyndavél
1. Til að ræsa aðalmyndavélina skaltu styðja á myndavélartakkann.

sýnir

kyrrmyndastöðu.

2. Styddu á hljóðstyrkstakkann til að súmma inn eða út.

3. Til að taka mynd skaltu

ýta á myndavélartakkann.
Myndin eru sjálfkrafa vistuð
í Myndum í Galleríinu. Veldu
Valkostir > Eyða til að
eyða myndinni.

4. Til að loka aðalmyndavélinni velurðu Valkostir > Hætta.

Aukamyndavél
1. Til að kveikja á aukamyndavélinni skaltu fyrst styðja á myndavélartakkann til

að kveikja á aðalmyndavélinni. Veldu síðan Valkostir > Nota myndavél 2.

2. Aðdráttur er aukinn eða minnkaður með því að fletta upp eða niður.

3. Til að taka mynd skaltu velja Taka mynd. Myndin eru sjálfkrafa vistuð

í Myndum í Galleríinu. Veldu Valkostir > Eyða til að eyða myndinni.

4. Til að loka aukamyndavélinni velurðu Valkostir > Hætta.

Til að nota víðmyndarstillinguna velurðu Valkostir > Víðmynd eða flettir til
hægri.

gefur tilkynna víðmyndarstillingu. Styddu á myndatökutakkann til

að taka víðmynd. Snúðu hægt til hægri eða vinstri. Ekki er hægt að skipta um átt.
Þú snýrð of hratt ef örin á skjánum verður rauð. Ýttu aftur á myndatökutakkann
til að stöðva víðmyndartökuna. Aðeins er boðið upp á þennan valkost
í aðalmyndavélinni.

background image

43

F o r r i t t æ k i s i n s

Til að kveikt sé sjálfvirkt á flassinu, þegar þörf krefur, skaltu velja Valkostir >
Leifturljós > Sjálfvirkt. Aðeins er boðið upp á þennan valkost í aðalmyndavélinni.

Halda skal öruggri fjarlægð þegar flassið er notað. Ekki má nota flassið á fólk eða dýr sem eru
mjög nálægt. Ekki má hylja flassið þegar mynd er tekin.

Til að nota næturstillingu í daufri birtu skaltu velja Valkostir > Næturstilling >
Kveikt.

Til að taka myndaröð skaltu velja Valkostir > Myndaröð > Kveikt. Þegar stutt er
á myndatökutakkann tekur myndavélin sex myndi í röð.

Til að nota sjálfvirka myndatöku velurðuValkostir > Sjálfvirk myndataka og hve
langur tími skal líða á milli.

Til að stilla ljósgjafa eða litáferð skaltu velja Valkostir > Stilla > Ljósgjafa eða
Litaáferð. Aðeins er boðið upp á þennan valkost í aðalmyndavélinni.