
■ Myndavélarstillingar
Tækið styður myndupplausn við myndatöku sem er 1600x1200 dílar.
Stillingum myndavélarinnar fyrir myndatöku eða hreyfimyndatöku er breytt með
því að velja Valkostir > Stillingar > Mynd eða Hreyfimynd og þá stillingu sem
nota skal.