■ (U)SIM-korti og rafhlöðu komið fyrir
Þetta tæki notar BL-5B rafhlöður.
1. Snúðu símanum þannig að
bakhliðin snúi að þér og fjarlægðu
bakhliðina með því að renna henni
af (1 og 2). Fjarlægðu rafhlöðuna
með því að lyfta henni upp (3).
2. Til að losa SIM-kortsfestinguna
skaltu renna henni aftur (4)
og lyfta svo upp (5).
Settu (U)SIM-kortið í SIM-
kortsfestinguna (6). Gakktu úr
skugga um að kortið sitji rétt og
að gyllti snertiflöturinn á því vísi
niður og skáhornið vísi upp.
Lokaðu SIM-kortsfestingunni
og renndu henni fram til að
læsa henni (7).
3. Settu rafhlöðuna (8) og
bakhliðina (9) á sinn stað.
10
F y r s t u s k r e f i n