Minniskorti komið fyrir
Gættu þess að minniskortið fylgir kannski með
tækinu og kann að vera á sínum stað.
1. Opnaðu raufina (1). Einnig er hægt að
fjarlægja bakhliðina og þá er auðveldara
að opna minniskortsraufina.
2. Settu minniskortið í raufina þannig
að gyllti flöturinn snúi niður (2).
3. Ýttu kortinu varlega á sinn stað.
Lokaðu vandlega (3).