Nokia 5320 XpressMusic - Opnunarforrit

background image

Opnunarforrit

Velkomin/n-forritið opnast þegar kveikt er á tækinu í fyrsta
skipti. Með Velkomin/n-forritinu færðu aðgang að eftirfarandi forritum:

Stillingahjálp — Til að setja upp stillingar fyrir tengingar. Sjá „Stillingahjálp“
á bls. 12.

Símaflutn. — Til að afritaða eða samstilla gögn frá öðrum samhæfum tækjum.

Til að opna Velkomin/n síðar skaltu velja

> Hjálp > Velkomin/n.